22.-28. maí

Íslandsmótið hefst í vikunni en eins og kom fram á foreldrafundinum þá spila stelpurnar staka leiki yfir allt sumarið í deildarkeppni. Hver leikur er 2x20 mínútur og fara þeir annað hvort fram á KA-velli eða heimavelli andstæðingsins. 

Mótið breyttist aðeins á föstudaginn þegar að KF/Dalvík dróg út A-lið og eigum við því eftir að breyta 1-2 leikjum. Þegar við erum búin að breyta þeim leikjum þá setjum við inn link með öllum leikjum sumarins hér á síðuna.

Þar sem að mótið var að breytast er þetta sett inn á laugardegi en annars stefnum við á að hafa það sem vinnureglu að leikir og lið komi inn á föstudegi vikunni á undan.

Vikuplan
Mánudagur
KA gegn KA3 B-liða á KA-velli, mæting kl 15:30 og spilað kl 16:00:
KA: Gógó, Iðunn María, Hildur Sigríður, Kamilla, Hanna Klara, Aþena Sif, Júlíanna, Ísabella Júlía (úti), Bjarney Hilma, Ásta Karítas og Máney.
KA3: Tinna Vals (m), Áslaug Ýr, Elín Birna, Helena Hafdal, Elín Rósa, Amalía Björk, Friðrika Vaka, Lilja Rut, Jóna Birna, Sonja Lí og Kolfinna.

KA 2 gegn KF/Dalvík B-liða á KA-velli, mæting kl. 16:30 og spilað kl. 17:00.
Emma (m), Brynja Karítas, Viktoría Sól, Aníta Ruth, Bríet Hólm, Aþena Mjöll, Áslaug Lóa, Rut (úti), Nadia, Hólmdís og Harpa Hrönn. 

Fyrir þær sem spila ekki verður tækniæfing kl 15:00 á KA-velli. 

Þriðjudagur
15:45-17:00 æfing á KA-velli

Miðvikudagur
14:30 dansæfing fyrir þær sem fara til Eyja í KA

Fimmtudagur
Frí v. Uppstigningardags

Föstudagur
15:00-16:00 æfing á KA-velli

Helgarfrí :)



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is