Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
21.-27. ágúst
Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og komust yfir 30 stig í halda bolta á lofti áskoruninni. Það verður því ísferð eftir æfingu á mánudaginn.
21. mánudagur
Æfing kl. 11:00-12:15 og ísferð í kjölfarið í Kaupang.
22. þriðjudagur
Leikur A1-Þór á Þórsvelli, mæting kl. 15:30 og spilað kl. 16:00.
Ísabella Júlía, Sigrún Rósa, Sonja Kristín, Tanía Sól, Sonja Mjöll, Iðunn Rán, Tinna Lind, Amalía Árna, María Björg og Bríet Jóhanns.
Þór/KA-KR kl 18:00 á Þórsvelli í Pepsi. Styðjum stelpurnar okkar í átt að Íslandsmeistaratitlinum!
23. miðvikudagur
Æfing 16:00-17:00.
24. fimmtudagur
Leikur A2-Þór á KA-velli, mæting kl. 16:30 og spilað kl 17:00.
Heiðrún Hafdal, Herdís Agla, Helga Dís, Lana Sif, Elsa Dögg, Sigurbjörg Brynja, Ísabella Nótt, Rut Marín, Emma Ægis og Katla Bjarna.
Leikur B1-Þór2 á KA-velli, mæting kl. 17:20 og spilað kl. 17:50.
Hildur Sigríður, Kamilla, Hanna Klara, Ísabella Júlía, Hallfríður Anna, Iðunn María, Edda og Aþena Sif.
Leikur B3-KF/Dalvík á KA-velli, mæting kl. 17:20 og spilað kl. 17:50.
Helena Hafdal, Elín Rósa, Bjarney Hilma, Jóna Birna, Amalía Björk, Máney Lind, Melkorka, Ásta Karítas, Áslaug Ýr, Elín Birna og Sigrún María.
25. föstudagur
Æfing kl. 15:00-16:00.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA