Vopnafjörđur á sunnudag hjá A3

Í ţessa ferđ eiga ađ fara eftirtaldir leikmenn A3: Grímur (m), Agnar, Gunnar Berg, Haraldur Bolli, Jón Vilberg, Örn, Einar Bjarni, Arnór Brim og Trausti Gabríel.

Lagt verđur af stađ frá KA heimilinu stundvíslega kl.09 og komiđ heim um kl.17

Bílstjóri og liđstjóri er Kjartan, pabbi Arnórs, síminn hjá honum er 691-6070

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér nesti fyrir daginn. Eftir leikinn verđur komiđ viđ í sjoppu og keyptur ís.

Kostnađur er 5000 kr. Biđjum ykkur ađ leggja inn á reikning flokksins 0162-05-260357 kt.490101-2330. Muna ađ setja nafn drengsins í skýringu.

Drengirnir fá keppnistreyjur.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is