Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Vikan og leikur á morgun!
23.08.2015
Skipulag vikunnar er nokkurn veginn međ ţessu móti... :)
Ćfingar verđa mánudag og ţriđjudag 16-17 og fimmtudag kl. 17-18.
B2 spilar á Dalvík á morgun kl. 17:00 umspilsleik um sćti í úrslitakeppninni viđ KF/Dalvík.
B2 liđ - E-riđill (KA2) |
Gummi |
Aron Orri |
Björgvin Máni |
Garđar |
Hákon |
Ísak Óli |
Siggi H |
Sigurđur |
Mikael Aron |
Mćting í KA-heimiliđ kl. 15:30. Brottför 15:40. Lending á Dalvík 16:20. Einkabílar eđa hópferđabíll? Foreldrar geta rćtt ţađ í commentum hér ađ neđan.
A og B1 keppa í úrslitakeppni á Akureyri nćstu helgi. B2 fer suđur í úrslitakeppni eftir sigurinn á morgun. Óvíst er hvar úrslitakeppnin hjá C1 fer fram um nćstu helgi.
mbk
Ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA