Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Vikan fyrir jólafrí
07.12.2014
Heil og sćl
Nú er ađ renna af stađ síđasta ćfingarvikan fyrir jólafrí. Viđ ćtlum ađ spila viđ Ţór í vikunni og ţví verđur ađeins óhefđubundiđ skipulag ţessa vikuna.
Skipulagiđ verđur ţannig ađ:
- a) strákar á eldra ári (2003) mćta á ţriđjudaginn kl. 16:53 í Bogann og keppa viđ Ţór => á sama tíma er yngra áriđ (2004) í fríi á ţriđjudaginn. Liđin tilkynnt á stađnum.
- b) strákar á yngra ári mćta á fimmtudaginn kl. 16:53 í Bogann og keppa viđ Ţór => á sama tíma er eldra áriđ í fríi á fimmtudaginn. Liđin tilkynnt á stađnum.
- c) allir mćta á laugardaginn á ćfingu 12:00-13:00 skv. venju og um leiđ er ţađ síđasta ćfingin fyrir jólafrí.
- d) möguleiki er á leikjum viđ Ţór í ćfingartíma Ţórs á sunnudeginum - skýrist í vikunni hvort verđur!
Fyrsta ćfing eftir jólafrí verđur svo ţriđjudaginn 6. janúar.
mbk
Ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA