Vikan fyrir jólafrí

Heil og sćl

Nú er ađ renna af stađ síđasta ćfingarvikan fyrir jólafrí. Viđ ćtlum ađ spila viđ Ţór í vikunni og ţví verđur ađeins óhefđubundiđ skipulag ţessa vikuna.

Skipulagiđ verđur ţannig ađ:

  • a) strákar á eldra ári (2003) mćta á ţriđjudaginn kl. 16:53 í Bogann og keppa viđ Ţór => á sama tíma er yngra áriđ (2004) í fríi á ţriđjudaginn. Liđin tilkynnt á stađnum.
  • b) strákar á yngra ári mćta á fimmtudaginn kl. 16:53 í Bogann og keppa viđ Ţór => á sama tíma er eldra áriđ í fríi á fimmtudaginn. Liđin tilkynnt á stađnum.
  • c) allir mćta á laugardaginn á ćfingu 12:00-13:00 skv. venju og um leiđ er ţađ síđasta ćfingin fyrir jólafrí.
  • d) möguleiki er á leikjum viđ Ţór í ćfingartíma Ţórs á sunnudeginum - skýrist í vikunni hvort verđur!

Fyrsta ćfing eftir jólafrí verđur svo ţriđjudaginn 6. janúar.

mbk

Ţjálfarar

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is