Varđandi suđurferđina

Ţeir drengir sem gista í HK heimilinu ţurfa ađ hafa međ sér dýnu og sćng.

Stefnt er á ađ fara í sund á laugardaginn og ţví ţurfa strákarnir ađ taka međ sér sundföt. Einnig ćtlum viđ ađ fara međ ţá í bíó á laugardagskvöldiđ og ţurfa ţeir ađ taka međ sér pening fyrir ţví.

Matur: kostnađur 4000 kr. (1000 kr í mat á leiđinni suđur og 1000 kr á leiđinni norđur, 1000 kr í pizzu á laugardagskvöldiđ og 1000 kr í morgunmat, ávexti, hleđslu, samloku og djús)

Bensínpeningur: 5000 kr.

Bíó og sund: 2000 kr.

Gisting: 2000 kr.

Best er ađ drengirnir haldi 4000 kr.af upphćđinni sjálfir til ađ kaupa sér mat á leiđinni suđur og norđur og til ađ borga bíó og sund. Restina af peningnum tekur bílstjórinn

Drengjunum er frjálst ađ hafa hollt nesti međ sér  ef ţeir vilja. Muna eftir öllu fótboltadótinu, tannbursta, auka fötum og sundfötum.

Ţeir sem gista međ strákunum eru Ingvar s-663-5518 og Jón Hrannar s-848-7386



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is