Vaktaplan!

Sćlir foreldrar

Hér er vaktaplaniđ fyrir N1-mótiđ. Viđ biđjum ykkur um ađ fara yfir ţetta og skođa hvenćr ţiđ eruđ á vakt, hvort ađ ţetta sé ekki rétt.

http://fotbolti.ka.is/static/files/5.flokkur_kk/N1/n1.21.6.pdf

Ţađ vantar enn á einhverjar ţrif vaktir í skólunum, megiđ endilega hafa samband viđ Viđar í síma 696-5725 ef ţiđ sjáiđ ykkur fćrt um ađ taka vaktir.

Ţađ er mćting á vaktirnar 30 mín fyrr s.s.
Morgunmatur - mćting kl.6:30
Hádegismatur - mćting kl.11:00 nema laugardag ţá er mćting kl.10:30
Kvöldmatur - mćting kl.16:30

Eftir hverja vakt má gera ráđ fyrir um klukkutíma í ţrif, ef allir hjálpast ađ tekur ţađ enga stund!

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is