Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Úrslitakeppnir
28.08.2017
Fjögur liđ hjá okkur hafa tryggt sér sćti í úrslitakeppni 5. floks karla og verđur leikiđ um nćstu helgi
KA1 í A liđum mun spila alla sína leiki á KA vellinum
KA1 í B liđum mun spila á Ţórsvelli
KA2 í A og B liđum munu fara á Selfoss og spila ţar
Meira um ţetta síđar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA