Úrslitakeppni KSÍ - update #3

Smá update #3 međ rauđu... breyttur leiktími í Reykjavík!

Nú liggur endanlega fyrir hvernig KA spilar í úrslitakeppni KSÍ, ţar sem A1, B1, B2 og C1 komust áfram í úrslitakeppnina.

A1 og B2 spila í Reykjavík um helgina, n.t.t. á Ţróttaravelli. Drengirnir spila tvo leiki á laugardeginum (kl. 10:00/10:50 og 14:00/14:50) og einn á sunnudeginum (kl. 10:00/10:50).

B1 spilar á KA velli um helgina. Tvo leiki á laugardeginum (kl. 14:00/18:00) og einn á sunnudeginum (kl. 12:00). Spilađ verđur bćđi á grasi og gervigrasi. 

Mćting 30 min fyrir leik.

Ferđamátinn suđur er einkabílar foreldra og gistingin nćturnar tvćr er hjá og eđa međ vinum og ćttingjum. Ţví kjöriđ ađ byrja ađ tala sig saman og skipuleggja helgina strax í dag.

C1 spilar helgina 3.-4.september. Leikvöllur er óákveđinn.

Strákarnir sem eru ađ spila í úrslitakeppninni eru eftirfarandi;

A1 Úrslit 1        
Guđmundur Óli lau. 27. ágú. 16 10:00 KR - Stjarnan Ţróttarvöllur  
Björgvin Máni Bjarnason lau. 27. ágú. 16 12:00 Fjölnir - KA Ţróttarvöllur  
Elvar Freyr Jónsson lau. 27. ágú. 16 15:30 KA - Stjarnan Ţróttarvöllur  
Björn Orri Ţórleifsson lau. 27. ágú. 16 14:00 Fjölnir - KR Ţróttarvöllur  
Sigurđur Hrafn  sun. 28. ágú. 16 10:00 KR - KA Ţróttarvöllur  
Garđar Gísli Ţórisson sun. 28. ágú. 16 10:00 Stjarnan - Fjölnir Ţróttarvöllur  
Haraldur Máni Óskarsson          
Hákon Atli Ađalsteinsson          
Sigurđur Brynjar Ţórisson          
Mikael Aron Jóhannsson          
           
B1 Úrslit 2        
Oddgeir Ísaksson lau. 27. ágú. 16 14:00 KR - KA KA-völlur  
Aron Orri Alfređsson lau. 27. ágú. 16 14:00 Fjölnir - A5/C2 KA-völlur  
Bárđur Hólmgeirsson lau. 27. ágú. 16 18:00 A5/C2 - KA KA-völlur  
Dagur Smári Sigvaldason lau. 27. ágú. 16 18:00 Fjölnir - KR KA-völlur  
Ernir Elí Ellertsson sun. 28. ágú. 16 12:00 KR - A5/C2 KA-völlur  
Eysteinn Ísidór Ólafsson sun. 28. ágú. 16 10:00 KA - Fjölnir KA-völlur  
Heiđmar Örn Sigmarsson          
Ísak Óli Eggertsson          
Jóhann Gunnar          
Valur Örn Ellertsson          
           
B2 Úrslit 1        
Rajko lau. 27. ágú. 16 10:50 Ţróttur R. - HK Ţróttarvöllur  
Breki Hólm Baldursson lau. 27. ágú. 16 14:50 ÍA - Ţróttur R. Ţróttarvöllur  
Eyţór Logi Ásmundsson lau. 27. ágú. 16 16:20 KA - HK Ţróttarvöllur  
Gísli Már Ţórđarson sun. 28. ágú. 16 10:50 Ţróttur R - KA Ţróttarvöllur  
Hermann Örn Geirsson sun. 28. ágú. 16 10:50 HK - ÍA Ţróttarvöllur  
Jón Haukur Skjóld.  lau. 27. ágú. 16 12:50  ÍA - KA Ţróttarvóllur  
Jónas Supachai Stefánsson          
Sindri Sigurđarson          
Viktor Sigurđarson          
           
C1 Úrslit 1        
Jóhannes Geir Gestsson lau. 03. sep. 16 10:00 A2 - A4 Leikv. óákveđinn
Bjarki Jóhannsson lau. 03. sep. 16 10:00 E1 - B1 Leikv. óákveđinn
Gabríel Arnar Guđnason lau. 03. sep. 16 14:00 A4 - B1 Leikv. óákveđinn
Hákon Orri Hauksson lau. 03. sep. 16 14:00 A2 - E1 Leikv. óákveđinn
Ísak Páll Pálsson sun. 04. sep. 16 10:00 A4 - E1 Leikv. óákveđinn
Marinó Bjarni Magnason sun. 04. sep. 16 10:00 B1 - A2 Leikv. óákveđinn
Marinó Ţorri Hauksson          
Snćbjörn Ţórđarson          
Ţorsteinn Andri          
           

 

Vinsamlegast látiđ vita ef ţađ eru einhver forföll.

Mbk
Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is