Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Úrslitakeppni A1 og B1
26.08.2014
A1 og B1 fara suður um næstu helgi og keppa í úrslitum Íslandsmótsins. Leikirnir fara fram á laugardag og sunnudag. Strákarnir munu vera á ábyrgð foreldra í þessari ferð, þ.e.a.s ferð suður, gisting og uppihald.
A1 spilar við HK kl 10, Breiðablik kl 14:00 og Álftanes kl 11:00 á sunnudag.
B1 spilar við HK kl 10:50, FH kl 14:50, og Fylki 2 kl 11:50 á sunnudag.
Allir leikirnir fara fram í Fagralundi (svæði HK í Kópavogi).
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA