Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Upplýsingar fyrir Landsbankamót Breiđabliks
Sćlir foreldrar
Viljum byrja á ađ ţakka fyrir fundinn á fimmtudaginn og góđa mćtingu :)
En hér kemur löng og góđ lesning fyrir mótiđ!
- Ţađ ţarf ađ ganga frá loka greiđslu fyrir mótiđ í síđasta lagi ţriđjudaginn 20. jan, ţađ eru 14.000 kr. sem ţarf ađ leggja inn á reikning: 0162-05-260454 kt: 490101-2330, senda stađfestingu á svavar@vordur.is
- Lagt verđur af stađ frá KA-heimilinu fimmtudaginn 22. jan kl:14 (muna ađ biđja um leyfi fyrir strákana í skólanum á föstudeginum)
Ţađ vantar ennţá liđstjóra fyrir einhver liđin, ţađ má setja í komment hérna fyrir neđan ef viđkomandi býđur sig fram. Liđin á mótinu eru:
KA-1: Einar Ari, Ágúst Óli, Alex Máni, Baldur, Birnir, Einar I, Erik Maron, Kári G, Tómas.
Liđstjórar KA-1 og KA-2: Doddi, Ásgeir, Fjóla og Stebbi
KA-2: Grímur, Hilmar, Bjartur Skúla, Gunnar Berg, Hreinn, Jón Vilberg, Kári H, Mikael G, Sindri Snćr.
KA-3: Gummi, Aron Orri, Björgvin, Garđar, Hákon, Halli, Ísak Óli, Mikael Aron, Sigurđur. Liđstjórar: Rakel og Ţórir (fimmtudag-föstudag), Bjarni (frá föstudegi til sunnudags), Eggert
KA-4: Bjarki, Atli Ţór, Atli Rúnar, Auđunn, Bjartur Páll, Danni, Einar Árni, Hjálmar, Óttar, Steinar Kári. Liđstjórar:Darri Hrannar (Hjálmar)
KA-5: Oddgeir, Bárđur, Dagur, Ernir Elí, Eysteinn, Gabríel, Kristján Elí, Óskar, Valur, Breki. Liđstjórar: Jónas (Kristján), Hólmgeir (fimmtudag-föstudag), Óli (föstudag-sunnudags)
KA-6: Friđfinnur, Ingi, Rajko, Ísak Sv, Leonard, Alexander Sk, Ţórsteinn, Vífill, Viktor. Liđstjórar: Ragnar (Ţórsteinn), Pálmi og Hrönn (föstudag-sunnudag)
Eins og kom fram á fundinum ţá munu strákarnir byrja á ţví ađ gista í Skátheimilinu og fćra sig svo yfir í Smáraskóla á föstudeginum. Viđ sjáum um morgunmat, hádegismat og kvöldmat međan á mótinu stendur. Á leiđinni suđur verđur stoppađ á N1 í Borgarnesi og strákarnir fá ađ borđa ţar, verđur einnig stoppađ ţar á heimleiđinni á sunnudeginum. Á föstudagskvöldinu verđur borđađ á Bk-kjúklingi og pöntuđ pizza á laugardagskvöldinu. Strákarnir munu fara í bíó, ís-ferđ (eftir ađ ákveđa hvađa kvöld) og ađ sjálfsögđu sund :)
Viljum biđja ţá foreldra um ađ skrifa hér sem ćtluđu ađ baka (skinkuhorn eđa muffins), en ţađ vćri frábćrt ef ađ ţađ kćmi sitthvort frá hverju liđi :) Gátlistinn er hér fyrir neđan, gott ráđ ađ hafa strákana međ í ţví ađ pakka niđur svo ţeir viti hvađ ţeir eru međ og hvar ţađ er. Muna ađ merkja vel!!
Gátlisti:
- Dýna (teppi undir dýnu)
- sćng og koddi (svefnpoki)
- tannbursti og tannkrem
- sundföt
- handklćđi
- takkaskór
- stuttbuxur (KA, ef á)
- gulir sokkar (ef á og til skiptanna)
- legghlífar
- brúsa
- föt til skiptanna
- útiföt (hafa föt eftir veđri, verđa eitthvađ úti og labba á milli stađa)
- ATH! símar, ipod, ipad, leikjtölvur o.s.frv. eru ekki leyfđ í ferđinni og ekki nammi og gosdrykkir!
- strákarnir mega endilega taka međ sér einhver spil
- bók eđa eitthvađ til ađ lesa fyrir svefninn
- ţeir ţurfa ekki ađ taka međ sér neinn vasapening - Ţjálfararnir munu setja inn leikjaplaniđ á nćstu dögum, minnum á heimasíđu mótsins sem er landsbankamotid.is - Ef ţađ eru einhverjar spurningar sendiđ endilega á okkur póst í foreldraráđinu, finniđ mailin undir foreldraráđ hér á síđunni.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA