Tveir leikir á morgun - sunnudag og hellingur á mánudag.

Nú nálgast vertíđarlok í Íslandsmótinu og nokkuđ busy dagskrá nćstu tvo daga.

Vegna sumarleyfa og fjölda leikja á sama tíma geta sumir leikmenn lent í ţví ađ vera beđnir um ađ spila tvo leiki á mánudaginn.

Ţeir sem fara á Blönduós mćta 15:30 í KA-heimiliđ (brottför 15:40, 90 min í akstur, mćttir kl. 17:10 og leikur kl. 17:50) - foreldraráđ er ađ plögga ferđamáta og meira í kringum ţessa ferđ - nánar síđar.

NÝTT! Fariđ verđur á bílaleigubíl á Blönduós.  Brottför kl. 15:40 frá K.A. heimilinu. 
Nesta verđur strákana fyrir ferđina vestur.  Áríđandi ađ muna eftir öllu tilheyrandi, keppnisbúningi, takkaskóm, legghlífum, vatnsbrúsa, góđa skapinu og hafa ţá klćdda eftir veđri.
Eftir leik, áđur en haldiđ er af stađ heim, verđur stoppađ á N1 og skellt í sig hamborgara, frönskum og gosi.
Kostnađurinn viđ ferđina er 6.000 kr. og er borgađ á stađnum fyrir brottför. Ţeir sem vilja nýta fjáröflunarpening hafa samband viđ Svavar, svavar@vordur.is
Ţađ eru fjögur sćti laus í bílnum sem standa foreldrum til bođa á 5.000 kr. (6.000 kr. međ hamborgara, frönskum og gosi).  Áhugasamir stađfesti međ commenti hér ađ neđan.  Fyrstur kemur fyrstur fćr.

 

Mćting 40 min fyrir Kick-off hjá öllum öđrum liđum sem leika á KA svćđinu, hér er dagskráin, leikirnir og leikmennirnir: 

Vinsamlegst lesiđ vel yfir og tilkynniđ í commenti hér ađ neđan ef viđ erum ađ gleyma einhverjum eđa einhver er bođađur sem er fjarverandi.

Mánudagur
B2-liđ
Spilar viđ Hött mánudag kl. 13:00 á KA
Gummi
Aron Orri
Siggi H.
Björgvin Máni
Garđar
Hákon
Ísak Óli
Sigurđur
Mikael Aron
 
C2-liđ
Spilar viđ Hött mánudag kl. 13:00 á KA
Atli Ţór
Ađalbjörn
Björn
Bjarki Hrafn
Gunnar Breki
Gunnlaugur G.
Ólafur Pétur
Örn
 
A-E2-riđill
Spilar viđ Ţór á mánudaginn kl. 17:00 á KA
Oddgeir
Gabríel
Bárđur
Heiđmar
Valur
Ernir
Dagur
Mikki M.
Eysteinn
Óskar
 
A-liđ - E-riđill
Spilar viđ Hött á mánudaginn kl. 17:00 á KA
Grímur
Ágúst Óli
Baldur
Einar Ingvars
Halli
Kári Gauta
Kári H
Tómas
Birgir Valur
 
C1-liđ - E-riđill
Spilar viđ Hött á mánudaginn kl. 17:00 á KA
Haukur
Atli Ţór
Auđunn
Bjartur Páll
Danni
Eyţór
Jón Kj.
Óttar
Steinar
Steinar Logi
Einar Árni
 
B1-E2-riđill
Spilar viđ Ţór á mánudaginn kl. 17:50 á KA
Ćvar
Biggi
Fiffi
Hjálmar
Leó
Tristan
Siggi Ring
Styrbjörn
 
B2-E2
Spilar viđ Kormák/Hvöt á mánudaginn kl. 17:50 á Blönduósi. Brottför 15:40 frá KA (foreldraráđ)
Rajko
Dagur
Gunnar Valur
Ísak
Kristján Elí
Ţórsteinn
Victor
Garđar
Sigurđur H 
Sigurđur 
 
B1-liđ - E-riđill
Spilar viđ Hött á mánudaginn kl. 17:50 á KA
Einar Ari
Alex
Bjartur Skúla
Gunnar Berg
Hreinn
Mikael G
Erik
Jósep
Atli Rúnar

 

mbk

Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is