Tiltekt á sunnudaginn á félagssvćđinu

Strákarnir í flokknum eiga ađ mćta á sunnudaginn í tiltekt á félagssvćđinu og vćri frábćrt ađ sjá einhverja foreldra einnig.

Mćting er kl. 15:00 í KA-heimiliđ og verđur ţá hafist handa ađ gera KA-svćđiđ og Akureyrarvöll flott fyrir sumariđ. Ţegar allir eru búnir ađ gera sitt ţá verđur bođiđ upp á pizzur.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is