Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Til foreldra og liđstjóra!
Sćl veriđi
Minnum á ađ rútan fer kl:14 frá KA-heimilinu, rútan verđur komin ţangađ um kl 13:30 á morgun!
Símanúmer liđstjórana eru:
KA-1 og KA-2: Doddi 770-1778, Ásgeir 822-4701, Fjóla 847-6920, Stebbi 866-8009
KA-3: Bjarni 669-9009 (föstud-sunnud), Eggert 840-8858, Rakel 692-2207 (fimmtud-föstud)
KA-4: Darri Hrannar 846-7952, Birna 868-8400
KA-5: Jónas 899-9836, Hólmgeir 892-5562 (fimmtud-föstud), Óli (föstud-sunnud)
KA-6: Svavar 898-0429 (fimmtud-föstud), Pálmi og Hrönn 860-0510 (föstud-sunnud)
Fyrir liđstjórana - Ţađ verđur fundur hjá ykkur annađ kvöld ţegar ţiđ eruđ komin í Skátaheimiliđ ţar sem verđur fariđ yfir helgina, dagskránna og skipulagiđ á ţessu öllu saman. Ţađ eru nokkur úr foreldraráđinu sem munu fara yfir ţetta :) Fjóla og Jónas koma međ samlokugrill. Getiđ nýtt ykkur gátlistann svona fyrir utan eitt og eitt atriđi til ađ pakka niđur og svo ađ sjálfsögđu góđa skapiđ :)
Setjum aftur Gátlistann góđa svo ekkert gleymist:
- Dýna (teppi undir dýnu)
- sćng og koddi (svefnpoki)
- tannbursti og tannkrem
- sundföt
- handklćđi
- takkaskór
- stuttbuxur (KA, ef á)
- gulir sokkar (ef á og til skiptanna)
- legghlífar
- brúsa
- föt til skiptanna
- útiföt (hafa föt eftir veđri, verđa eitthvađ úti og labba á milli stađa)
- ATH! símar, ipod, ipad, leikjtölvur o.s.frv. eru ekki leyfđ í ferđinni og ekki nammi og gosdrykkir!
- strákarnir mega endilega taka međ sér einhver spil
- bók eđa eitthvađ til ađ lesa fyrir svefninn
- ţeir ţurfa ekki ađ taka međ sér neinn vasapening
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA