Tćknićfingar og leikir í vikunni

Í ţessari viku eru tćknićfingar á ţriđjudags- miđvikudags- og föstudagsmorgni kl. 8. Ţađ er frjáls mćting á ţessar ćfingar, svo eru venjulegar ćfingar kl. 11.

Viđ minnum á leikina gegn KF/Dalvík í dag kl. 17 og 17:50 á KA vellinum hjá A2 og A3. Mćting 30 mínútum fyrir leik. Ţar mćta: 

A2: Hilmar (m), Ágúst, Baldur, Birgir Valur, Erik, Kári Hólm, Mikael, Tómas og Bjartur Skúla,

A3: Atli Ţór (m), Aron Vikar, Veigar Bjarki, Einar Árni, Óttar, Steinar Logi, Bjartur Páll, Danni, Eyţór og Steinar Kári.

Á fimmtudaginn eru svo leikir hjá öllum 6 liđunum. A1 og B1 fara til Húsavíkur kl. 15 og koma til baka um 20. Ţangađ fara:

Arnór Ísak, Atli Snćr, Egill Gauti, Máni Freyr, Óli Einars, Ragnar Hólm, Sveinn Sig., Viktor Smári, Bruno, Alex Máni, Birnir Vagn, Einar Ingvars, Gabríel, Gunnar Sölvi, Ágúst, Baldur, Kári Hólmgríms og Tómas.

A2 og A3 spila innbyrđis á KA vellinum kl. 12 á fimmtudaginn. Á sama tíma mćtast einnig B2 og B3. Liđin verđa ţannig skipuđ.

A2: Hilmar, Einar Ari, Ágúst, Baldur, Erik, Kári Hólm, Mikael, Tómas, Bjartur Skúla.

A3: Grímur, Agnar, Atli Rúnar, Gunnar Berg, Haraldur Bolli, Jón Vilberg, Tristan, Örn, Einar Bjarni, Trausti Gabríel, Arnór Brim.

B2: Atli Ţór, Aron Vikar, Veigar Bjarki, Egill Heiđar, Óttar, Steinar Logi, Bjartur Páll, Danni, Eyţór og Steinar Kári.

B3: Gunnlaugur, Leonardo, Auđunn, Finnur Björn, Friđfinnur, Alexander Leví, Baldvin Kári, Breki, Bjarki, Óliver, Sćvaldur, Hjálmar.

Takiđ eftir ađ Ágúst, Baldur, Kári Hólmgríms og Tómas spila bćđi kl. 12 á KA-velli á fimmtudag og aftur kl. 17 á Húsavík.

Kv. ţjálfarar




Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is