Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Sumardagskráin hefst á mánudaginn. Frí um helgina!
02.06.2016
Sćl og heil
Engin ćfing um helgina og á mánudaginn hefst sumardagskráin, ţ.e. ćfingar daglega virka daga kl. 11:45-13:00.
Nćsta miđvikudag eru leikir á Íslandsmótinu.
- Á Neskaupsstađ keppa A1, B1 og C1.
- Á Sauđárkróki keppa A3 og B3.
- Á KA-velli keppa A2 og B2.
Á miđvikudeginum áttu líka ađ vera leikur milli C2 og C3 (KA vs KA leikur). Sá leikur fćrist yfir á fimmtudaginn og verđur leikinn kl. 12:00-12:40.
Foreldraráđ er ađ skipuleggja ferđamátann austur og vestur á miđvikudeginum. Rútuferđir eru líklegastar. Nánar um ferđalagiđ fyrr en síđar.
mbk
Ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA