Sumardagskráin hefst á mánudaginn. Frí um helgina!

Sćl og heil 

Engin ćfing um helgina og á mánudaginn hefst sumardagskráin, ţ.e. ćfingar daglega virka daga kl. 11:45-13:00.

Nćsta miđvikudag eru leikir á Íslandsmótinu.

  • Á Neskaupsstađ keppa A1, B1 og C1.
  • Á Sauđárkróki keppa A3 og B3.
  • Á KA-velli keppa A2 og B2.

Á miđvikudeginum áttu líka ađ vera leikur milli C2 og C3 (KA vs KA leikur). Sá leikur fćrist yfir á fimmtudaginn og verđur leikinn kl. 12:00-12:40. 

Foreldraráđ er ađ skipuleggja ferđamátann austur og vestur á miđvikudeginum. Rútuferđir eru líklegastar. Nánar um ferđalagiđ fyrr en síđar. 

mbk
Ţjálfarar

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is