Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning á Landsbankamót Breiđabliks -update 10. des.
Landsbankamót Breiđabliks verđur í janúar.
Viđ KA-menn tökum ţátt eins og kom fram á foreldrafundinum og biđjum viđ nú alla sem ćtla ađ vera međ ađ skrá sig hér ađ neđan (ţ.e.a.s. foreldrar ađ skrá börn :))
Mótiđ er frá 22.-24. janúar 2016. Eins og mótiđ var sett upp í fyrra hófst keppni kl. 09:00 á föstudagsmorgni, ţannig ađ ekiđ var á fimmtudagskvöldi til Reykjavíkur. Höfum fengiđ formlegt bođ fyrir 6 liđ (54-60 drengi) á mótiđ međ eftirfarandi upplýsingum: Leikiđ er frá föstudagsmorgni til síđdegis á sunnudegi. Mótiđ er haldiđ undir merkjum hollustu og hreyfingar og strákarnir fá boost daglega á mótinu. Hvert liđ spilar 7 leiki, 2x12 mín. Styrkleikaflokkar verđa A,B,C,D,E og F
Verđiđ er ekki komiđ en reikna má međ ađ kostnađur verđi um 20.000 krónur (ath óstađfest). Í ţví vćri innifaliđ mótsgjald, rúta, einhverjar máltíđir og gisting.
Boltinn er nú hjá foreldraráđinu sem vinnur máliđ áfram m.t.t. liđsstjóra, ferđamáta, gistingar og kostnađar.
Ţjálfarar ţurfa ađ skila skráningu til Breiđabliks í nćstu viku - ţví biđjum viđ alla sem ćtla međ ađ skrá sig sem fyrst hér ađ neđan, í síđasta lagi miđvikudaginn 9. desember.
Hér er hlekkur á heimasíđu mótsins - sem hefur reyndar ekki veriđ uppfćrđ nýlega :)
Kveđja, ţjálfarar
Ţessir 56 strákar hafa skráđ sig til leik (10. des.):
1 | Ari Valur |
2 | Aron Orri |
3 | Bárđur |
4 | Birgir Orri |
5 | Bjarki Hólm |
6 | Bjarki Jó |
7 | Björgvin Máni |
8 | Björn Orri |
9 | Breki Hólm |
10 | Dagur Smári |
11 | Elvar Freyr |
12 | Elvar Snćr |
13 | Ernir Elí |
14 | Eysteinn Ísidór |
15 | Eyţór Logi |
16 | Gabríel |
17 | Garđar Gísli |
18 | Gísli Már |
19 | Guđjón Páll |
20 | Guđmundur Óli |
21 | Gunnar Valur |
22 | Haraldur |
23 | Hákon Atli |
24 | Hákon Orri |
25 | Heiđmar Örn |
26 | Hermann |
27 | Ingi |
28 | Ingólfur Arnar |
29 | Ísak |
30 | Ísak Óli |
31 | Ísak Páll |
32 | Jóhannes Geir |
33 | Jón Haukur |
34 | Jökull Benni |
35 | Kristján Elí* |
36 | Kristófer Gunnar* |
37 | Lúkas Ólafur |
38 | Marino Bjarni |
39 | Marino Ţorri |
40 | Mikael Aron |
41 | Mikael Markús |
42 | Oddgeir |
43 | Óskar Páll |
44 | Rajko |
45 | Róbert |
46 | Siggi Hrafn |
47 | Siguđur Brynjar |
48 | Sindri S. |
49 | Skarphéđinn |
50 | Snćbjörn |
51 | Tjörvi Leó |
52 | Valur Örn |
53 | Victor Örn |
54 | Vignir Otri |
55 | Viktor Sig |
56 | Villi Sig |
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA