Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning á Knattspyrnumót Booztbarsins - Stutt í lokun, alltof fáir skráđir
Booztbarmót Breiđabliks verđur í janúar.
Ţađ er opiđ fyrir skráningu í nokkra tíma í viđbót og ţađ er bara 1/3 af strákunum búnir ađ skrá sig.
Skráning er neđst í ţessari frétt. Gott vćri ađ koma međ afbođanir í komment hér fyrir neđan.
Listi yfir ţá sem eru skráđir:
Jóhannes Geir Gestsson |
Logi Gautason |
Ingólfur Arnar Gíslason |
Dagbjartur Búi Davíđsson |
Hermann Örn Geirsson |
Bjarki Hólm Heiđdísarson |
Jökull Benóný |
ţorsteinn Andri |
Breki Hólm |
Eyţór Rúnarsson |
Hilmar Ţór Hjartarson |
Dagur Árni Heimisson |
Gabriel Lukas Freitas Meira |
Róbert Einarsson |
Eyţór Logi Ásmundsson |
Helgi Már Ţorvaldsson |
Ísak Páll Pálsson |
Sindri Sigurđarson |
Jónas s Stefánsson |
Ari Valur Atlason |
Vignir Otri Elvarsson |
Daníel Bent Ţórisson |
Krister Máni Ívarsson |
Vilhjálmur Sigurđsson |
Viktor Sigurđarson |
Valdimar Logi |
Elvar Máni Guđmundsson |
Marinó Bjarni Magnason |
Almar Örn Róbertsson |
Bjarki Jóhannsson |
Magnús Máni Sigursteinsson |
Hákon Orri Hauksson |
Marinó Ţorri Hauksson |
Björn Orri Ţórleifsson |
Snćbjörn Ţórđarson |
Lúkas ólafur |
Tómas Páll Jóhannsson |
Ívar Arnbro Ţórhallsson |
Gísli Már Ţórđarson |
Gabríel Arnar Guđnason |
Trausti Hrafn Ólafsson |
Jens Bragi Bergţórsson |
Magnús Dagur Jónatansson |
Viđ KA-menn tökum ţátt eins og kom fram á foreldrafundinum og biđjum viđ nú alla sem ćtla ađ vera međ ađ skrá sig hér ađ neđan (ţ.e.a.s. foreldrar ađ skrá börn :))
Mótiđ er frá 20.-22. janúar 2017. Leikiđ er frá föstudagsmorgni til síđdegis á sunnudegi. Mótiđ er haldiđ undir merkjum hollustu og hreyfingar og strákarnir fá boost daglega á mótinu. Hvert liđ spilar 7 leiki, 2x12 mín. Styrkleikaflokkar verđa A,B,C,D,E og F.
Verđiđ er ekki komiđ en í fyrra var ţađ 25.000 kr. og skođar foreldraráđ ţađ ţegar nćr dregur og viđ vitum endanlega ţátttöku frá okkur. Í verđinu vćri innifaliđ mótsgjald, rúta, einhverjar máltíđir og gisting.
Viđ ţurfum ađ skila inn fjölda stráka sem koma frá okkur sem fyrst ţannig ađ ég ćtla ađ henda skráningarfrest til loka sunnudags.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA