Skráning á Goðamót

Helgina 16.-18. mars fer fram Goðamót Þórs í Boganum og erum við búnir að opna fyrir skráningu á það mót

Gjaldið fyrir okkur KA menn er 5.000 kr og innifalið í því er  fótboltamótið, mótsgjöf frá Goða, frítt í sund í Glerárlaug á fyrirfram ákveðnum tímum, ís í Ísgerðinni Kaupangi, liðsmyndatökur á föstudegi, Goðapylsur í Hamri á sunnudegi.

Skráning fer fram í kommentum á FB við fréttina



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is