Skráning á Breiđabliksmótiđ

Mótiđ er dagana 17.-19. jan, ţetta er 3ja daga mót og er haldiđ í Kópavogi

Fariđ verđur međ rútu á föstudagsmorgni og komiđ heim á sunnudegi

 Kostnađurinn verđur líklegast ca. 20.000 pr strák, inní ţví er mótsgjald, einhver skemmtun fyrir strákana sem Breiđablik sér um, rúta, matur ofl.
Ţetta er eina mótiđ sem strákarnir fara á ţar sem ţađ verđur ekki fariđ á Olísmótiđ eins og hefur veriđ gert undanfarin ár!

Mótalistinn fyrir 2014 er:Breiđabliksmótiđ, Gođamótiđ, N1-mótiđ og svo er Íslandmótiđ.

Skráningu lýkur sunnudaginn 22 desember og fer skráning fram í athugasemdum!

Gleđilega hátíđ :)

Foreldraráđ



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is