Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning á Boostbar mótiđ
15.11.2017
Boostbar mótiđ í Kópavogi fer fram dagana 19.-21. janúar 2018 og ćtlum viđ ađ hafa skráningu á ţetta mót í ţessari viku.
Ţađ er fariđ eldsnemma á föstudegi og komiđ seint heim á sunnudegi. Spilađ er alla 3 dagana.
Í fyrra var kostnađur 25.000 kr á mann og er áćtlađ ađ ţađ verđi eitthvađ svipađ í ár.
Innifaliđ er fyrir utan stífa leikjadagskrá
- Rúta til og frá Reykjavík
- Gisting í ţrjár nćtur í Reykjavík
- Tvćr kvöldmáltíđir
- Nesti alla ferđina
- Morgunmatur
- Matur á leiđinni suđur og á leiđinni heim
- Ísferđ
- Bíóferđ
- Sundferđir
- Glađningur frá mótshöldurum
- Boost og ávextir frá mótshöldurum
Skráning fer fram í kommentum á Facebook
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA