Síđbúin áramótakveđja frá ţjálfurum

Heil og sćl - ţetta er síđbúin áramótakveđja frá ţjálfurum - gleđilegt nýtt ár.

Um leiđ og ţađ eru fjórar ćfingar búnar á ţessu ári eru bara ţrjár ćfingar ţangađ til hópurinn fer suđur á Breiđabliksmótiđ. Ţví er mikilvćgt ađ drengirnir mćti vel á ćfingar sem aldrei fyrr fram ađ móti.

Breyting varđa á ţjálfarateymi flokksins um áramótin eins og eflaust einhverjir hafa heyrt af. Pétur Kristjánsson (Peddi) er nýr ţjálfari í hópnum í stađ Atla Sveins.

Vegna fyrirspurna til ţjálfara ţá er fyrirkomulagiđ ţannig á ćfingum ađ hópnum er skipt í tvennt eftir aldri, yngra og eldra, og svo skipt í tvennt innan aldurshópanna. Miló og Andri vinna međ annan aldurshópinn og Ellert og Pétur međ hinn aldurshópinn. Í loka viku hvers mánađar skipta ţjálfarateymin um hópa ţá vikuna. Ţannig er skipulagiđ í grunninn međ fyrirvara um breytingar og ađstćđna.

Minnum á orđ foreldraráđs um ađ ganga frá greiđslu stađfestingargjalds fyrir mótiđ => sjá fyrri/eldri fréttir. Ţjálfarar ţurfa ađ vita fyrr en síđar og helst í gćr hvernig hópurinn er sem stađfestir ferđ suđur. Hópurinn sem skráđi sig á mótiđ hér á heimasíđunni fyrr í vetur og ţjálfarar vinna eftir núna er eftirfarandi:  

2003   2004
Alex Máni 1 Alexander Sk.
Atli Rúnar 2 Aron Orri
Atli Ţór 3 Bárđur
Auđunn 4 Björgvin Máni
Ágúst Óli 5 Breki
Baldur 6 Dagur Smári
Birnir 7 Ernir 
Bjartur Páll 8 Eysteinn
Bjartur Skúla 9 Gabríel
Danni 10 Garđar
Einar Ari 11 Gummi
Einar Árni 12 Halli
Einar Ingavar 13 Hákon
Eric M 14 Ingi
Fiffi 15 Ísak Óli
Grímur 16 Ísak Sv.
Gunnar Berg 17 Kristján Elí
Hilmar 18 Mikael Aron 
Hjálmar 19 Oddgeir
Hreinn 20 Óskar Páll
Jón Vilberg 21 Rajko
Kári G 22 Siggi  
Kári Hólm 23 Valur
Leonardo 24 Victor
Mikael G. 25 Ţórsteinn
Ottar 26  
Sindri Snćr 27  
Steinar Kári 28  
Tómas 29  
Vífill 30  

Vinsamlegast komiđ athugasemdum á framfćri ef einhvern vantar á ţennan lista og eđa ofaukiđ :)

Ađ lokum minnum viđ á foreldrafundinn á morgun í Rósenborg!

Međ kveđju

Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is