Síđasta vikan

Ćfingar nćstu daga: 

Mánudaginn 29.ágúst kl. 17-18  
Ţriđjudaginn 30.ágúst kl. 16-17 => Foreldrafótbolti... ef foreldrar ţora!
   


Ţađ verđur amk ein aukaćfing fyrir strákana í C1 sem eru ađ fara keppa í úrslitakeppninni á iđavöllum um nćstu helgi (tökum ţó Iđavöllinn (stađsetninguna) međ smá fyrirvara :))

#LEIKDAGURKLLEIKURVÖLLUR   
1 lau. 03. sep. 16 10:00 ÍA - Víkingur R. Iđavellir        
2 lau. 03. sep. 16 10:00 KA - Haukar Iđavellir        
3 lau. 03. sep. 16 14:00 Víkingur R. - Haukar Iđavellir        
4 lau. 03. sep. 16 14:00 ÍA - KA Iđavellir        
5 sun. 04. sep. 16 10:00 Haukar - ÍA Iđavellir        
6 sun. 04. sep. 16 10:00 Víkingur R. - KA Iđavellir        


Fyrir ţá sem eru ekki í C1 ţá er frí frá ćfingum frá 1. sept til 6. sept en ţá hefjast ćfingar skv vetrartöflu sem verđur auglýst síđar. Viđ munum ćfa skv henni út september. Ţá taka allir flokkar 2 vikna frí eđa til miđjan okt. Ástćđan er ađ ţađ er veriđ ađ skipta um gervigras í Boganum sem verđur til um miđjan okt.


Mbk
Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is