Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Síđasta vikan
29.08.2016
Ćfingar nćstu daga:
Mánudaginn 29.ágúst kl. 17-18 | |
Ţriđjudaginn 30.ágúst kl. 16-17 | => Foreldrafótbolti... ef foreldrar ţora! |
Ţađ verđur amk ein aukaćfing fyrir strákana í C1 sem eru ađ fara keppa í úrslitakeppninni á iđavöllum um nćstu helgi (tökum ţó Iđavöllinn (stađsetninguna) međ smá fyrirvara :))
# | LEIKDAGUR | KL | LEIKUR | VÖLLUR | #Ú | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | lau. 03. sep. 16 | 10:00 | ÍA - Víkingur R. | Iđavellir | ||||
2 | lau. 03. sep. 16 | 10:00 | KA - Haukar | Iđavellir | ||||
3 | lau. 03. sep. 16 | 14:00 | Víkingur R. - Haukar | Iđavellir | ||||
4 | lau. 03. sep. 16 | 14:00 | ÍA - KA | Iđavellir | ||||
5 | sun. 04. sep. 16 | 10:00 | Haukar - ÍA | Iđavellir | ||||
6 | sun. 04. sep. 16 | 10:00 | Víkingur R. - KA | Iđavellir |
Fyrir ţá sem eru ekki í C1 ţá er frí frá ćfingum frá 1. sept til 6. sept en ţá hefjast ćfingar skv vetrartöflu sem verđur auglýst síđar. Viđ munum ćfa skv henni út september. Ţá taka allir flokkar 2 vikna frí eđa til miđjan okt. Ástćđan er ađ ţađ er veriđ ađ skipta um gervigras í Boganum sem verđur til um miđjan okt.
Mbk
Ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA