Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Samantekt af foreldrafundinum
Fyrir ţá sem mćttu ekki á foreldrafundinn í kvöld ţá kemur hér smá samantekt af ţví sem fór fram.
Rútuferđir
Ţćr rútuferđir sem verđa farnar í Íslandsmótssleiki hjá yngri flokkum KA í sumar verđa iđkendum ađ kostnađarlausu. Frábćrt framtak hjá yngriflokkaráđi. - Fariđ verđur í rútum í alla leiki sumarsins.
Veturinn
Fariđ var örstutt yfir veturinn ţar sem fariđ yfir hversu vel heppnađur hann hafi veriđ, ćfingarlega og sérstaklega velgengi á mótum og í leikjum.
Sumariđ
Ćfingartímar eru klárir og munu vera ćfingar alla virka daga kl. 14:30 - 15:45. Ţó verđur tvískipt á ţriđjudögum og fimmtudögum en ţá mun annar hópurinn ćfa kl. 13:00 - 14:15. Meira um ţađ síđar.
Ţjálfaraskipti munu eiga sér stađ 2. júni en ţá kemur Callum Williams inn í teymiđ í stađ Steina.
Peddi og Míló munu vera međ á öllu ćfingum í sumar. Skúli og Atli munu vera á öllum ćfingum kl. 14:30 og Callum verđur mán, miđ og fös kl. 14:30, ţri og fim kl. 13:00.
N1 Mótiđ
Fariđ var lauslega yfir N1 mótiđ sem verđur haldiđ í sumar dagana 5. til 8 júlí og var tilkynnt ađ ţađ yrđi foreldrafundir stuttu fyrir mót ţar sem vćri betur fariđ vaktir og ţessháttar sem foreldrar geta tekiđ ţátt í til ađ vinna sér fyrir inneign sem hćgt er nota til ađ greiđa fyrir ţetta mót eđa önnur.
Olísmótiđ
Ákveđiđ var ađ athuga međ vilja foreldra til ađ fara á Olísmótiđ á Selfossi sem er dagana 11. - 13. ágúst. Undanfarin ár hefur reynst erfitt ađ manna ţjálfara á ţetta mót og ţví ekki veriđ fariđ á ţađ. En nú viljum viđ láta reyna á hvort ađ ţađ sé hugur í foreldrum ađ fara og jafnvel ađ einhverjir taki ţjálfarastarfiđ á sig ţessa helgi. - Foreldraráđ mun setja inn könnun fljótlega varđandi ţetta.
Kv.
Ţjálfarar og foreldraráđ
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA