Pizza á laugardaginn.

Á laugardaginn er síđasta ćfing fyrir jólafrí. Eftir ćfinguna er strákunum bođiđ í pizzuveislu í KA heimilinu. Meistaraflokksţjálfararnir Bjarni og Tufa ćtla ađ kíkja viđ og spjalla ađeins viđ strákana.

Enginn kostnađur en skráning í athugasemdir svo viđ getum áćtlađ pizzumagniđ.

kv. Foreldraráđ

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is