Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Ólafsfjörður á þriðjudag nk- lið A3 og B3
Sælir foreldrar.
Þriðjudaginn 24/6 fara 2 lið til Ólafsfjarðar og spila á Íslandsmótinu við KF/Dalvík.
Þeir sem eiga að spila eru:
A3: Friðfinnur (m), Agnar, Atli Rúnar, Bjartur Skúla, Gunnar Berg, Halli, Jón Vilberg, Sindri, Tristan og Örn.
B3: Bjarki (m), Bjartur Páll, Danni, Einar Bjarni, Eyþór, Gunnlaugur, Leó, Steinar Kári, Trausti Gabriel, Auðunn og Atli Þór (m)
Farið verður með rútu frá KA heimilinu kl.15:30
Kostnaður er 1850 kr fyrir rútunni. Biðjum ykkur að leggja inn á reikning flokksins 0162-05-260357 kt.490101-2330 í síðasta lagi á mánudaginn 23/6. MUNA að setja nafn stráksins í skýringu. Þeir sem vilja nota fjáröflunarpening hafa samband við Lindu á blinda@internet.is
Strákarnir fá keppnistreyjur á staðnum en gott að taka með auka föt (hlý föt), vatnsbrúsa og hollt nesti ef þeir vilja.
Það þurfa 2 foreldrar að fara með. Þeir sem hafa tök á því skrái sig hér í athugasemdir.
Kv. Foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA