Neskaupsstađur og Sauđárkrókur - ferđatilhögun

Sćlir foreldrar, hér má sjá gróflega hvernig fyrirkomulag verđur hjá strákunum á miđvikudag. 

Neskaupsstađur
A1 - B1 - C1
Lagt ađ stađ á miđvikudag 8. júní frá KA heimilinu kl 10 ađ morgni, mćting 9.30
Áćtluđ heimkoma á miđvikudagskvöldi á bilinu 22-23
Strákarnir ţurfa ađ taka međ sér nesti fyrir daginn en fá heitan mat í kvöldmat á Egilsstöđum fyrir heimferđ
Verđ 7000 - greiđist viđ brottför

Sauđárkrókur
A3 - B3
Brottför 13.45 ţennan sama miđvikudag, mćting 13.15
Áćtluđ heimkoma um kvöldmatarleyti
Strákarnir nesta sig fyrir ferđina sjálfir
Verđ 4000 - greiđist viđ brottför

VANTAR LIĐSSTJÓRA, einn á Krókinn og annan austur, ss tvo hausa, takk :) :) 
Vinsamlegast commentiđ undir fréttina

PS áćtlađur foreldrafundur nk mánudagskvöld međ ţjálfurum og foreldraráđi um skipulag sumarsins og fyrirkomulag N1 mótsins, nánar auglýst síđar :)

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is