Nćsta fjáröflun hjá 5.flokki - Páskaeggja happdrćtti

Nćsta fjáröflun hjá 5.flokki verđur páskaeggjahappdrćtti. Happdrćttiđ fer ţannig fram ađ strákarnir sem taka ţátt prenta út ţátttökublađ og selja eins margar línur og ţeir kćra sig um. Hver lína kostar 1000 kr. Fyrir hverjar tíu línur (1 blađ) verđur dregiđ út eitt Nóa Síríus páskaegg númer 6.

Notast verđur viđ spil til ađ draga út einn vinningshafa á hverju blađi.

Skila ţarf inn blöđum međ seldum línum og peningum eftir ćfingu, ţriđjudaginn 8. apríl kl. 18:00.

Dregiđ verđur í happdrćttinu og eggin afhent eftir ćfingu, fimmtudaginn 10. apríl kl. 18:00.

Hvert egg kostar um 2500 kr. ţannig ađ hver strákur fćr um 7500 kr. Í sjóđinn sinn fyrir hverjar tíu seldar línur.

Smelltu hérna til ađ fá blađiđ

Kveđja foreldraráđ.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is