Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
N1 mótiđ - matarvaktir og liđsstjórn
N1 mótiđ nálgast og skipulagning mótsins gengur vel. Eins og áđur hefur komiđ fram greiđa KA strákar fyrir ţátttöku sína međ vinnuframlagi foreldra.
Foreldrar drengja í 5. flokki hafa undanfarin ár séđ um ađ manna matar- og klósettvaktir. Í ár ţurfa foreldrar hvers stráks ađ skrá sig á ţrjár matarvaktir dagana 2.-5. júlí. og mćta á ţrjár til fjórar klósettvakir međan á mótinu stendur (skipulag klósettvakta kemur inn á síđuna rétt fyrir mót ţegar búiđ er ađ setja upp liđ).
Haldin var foreldrafundur í KA heimilinu 18. júní s.l. ţar sem fjölmargir foreldrar mćttu og byrjađ var ađ skrá á matarvaktirnar. Ţeir sem ekki gátu mćtt á ţennan fund og eiga eftir ađ skrá sig á vaktir, vinsamlegast hafiđ samband viđ Sigrúnu Maríu í síma 864-4176 eđa sendiđ tölvupóst á sigrun.bjarnadottir@gmail.com til ađ skrá á vakt.
Ţeir foreldrar sem taka ađ sér ađ vera liđstjórar á N1 mótinu taka ekki matarvaktir. Ţau ykkar sem vilja bjóđa sig fram í liđsstjórn, skráiđ endilega nafn og símanúmer hér ađ neđan.
Foreldraráđ.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA