N1-mótið 5.-8.júlí


Sælir foreldrar

Nú fer að koma að N1 mótinu sem haldið verður hér á Akureyri 5.-8. júlí.

Við biðjum ykkur að skrá ykkar dreng hér í athugasemdir fyrir neðan ef hann ætlar að vera með, nauðsynlegt að skrá nafn drengs og kennitölu. Svo þarf að greiða þáttökugjald, 13.500 kr inn á bnr:  rnr:0162-05-260324 og kt: 490101-2330. MJÖG MIKILVÆGT AÐ SKRÁ NAFN DRENGS Í SKÝRINGU.

Hægt verður að skrá sig á matarvaktir á N1-mótinu til að greiða upp þáttökugjaldið. Verður að taka 3 vaktir til að greiða allt þáttökugjaldið en einnig er hægt að taka bara 1 eða 2 vaktir og þá dregst 1/3 eða 2/3 af þátttökugjaldinu. (3 vaktir greiða upp allt þátttökugjaldið, 2 vaktir greiða 9000 kr af þátttökugjaldinu og ef ein vakt er tekin þá greiðir það 4500 kr af þátttökugjaldinu). Við setjum google docs skjal inn á síðuna þegar hægt verður að skrá sig á vaktir. Liðstjóravaktir greiða ekki upp þátttökugjaldið. ÞAÐ ÞURFA ALLIR AÐ GREIÐA ALLT ÞÁTTÖKUGJALDIÐ EN SVO FÁIÐI INNEIGN EFTIR ÞVÍ HVAÐ ÞIÐ TAKIÐ MARGAR VAKTIR;)

Skráning og greiðsla þarf að vera klár fyrir sunnudaginn 25. júní

Foreldrafundur verður svo haldinn í næstu viku, auglýsum hann þegar nær dregur

Bkv

Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is