Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
N1 mót KA 2016
N1 mótiđ er 29.júní-2.júlí
Foreldrar/forráđamenn drengja í 5.flokki greiđa 12000 krónur í mótsgjald og mikilvćgt er ađ greiđsla berist gjaldkera hvers árgangs fyrir sig áđur en mótiđ hefst til ađ tryggja drengjunum ţátttökurétt.
Foreldrar/forráđamenn hafa hina vegar kost á ţví ađ vinna sér inn andvirđi gjaldsins til baka međ vinnuframlagi, en ţađ er val hvers og eins hvort hann ákveđur ađ greiđa gjaldiđ og sleppir ţar af leiđandi vinnunni, eđa hvort hann greiđir mótsgjaldiđ og tekur ađ sér vinnu/3vaktir og fćr ţannig 12000 krónurnar til baka - í formi inneignar sem verđur eyrnamerkt hverjum dreng fyrir sig. Til útskýringa, hver vakt gefur 4000 krónur og ćtlast er til ţess ađ framlag forráđamanna hvers dreng séu ţrjár vaktir.
Til ađ skrá sig á vaktir er einfaldlega fariđ inn á www.n1.ka.is
Á ţeirri síđu er smellt á link sem heitir "Sjálfbođaliđar" og ţar undir smellir ţú á "Smelltu hér til ađ skrá sig á vakt"
Athugiđ
Fyrir ţćr vaktir sem unnar eru myndast peningainneign hjá viđkomandi barni.
Lokofrestur til ađ skrá sig á vaktirnar er 10.júní en viđ mćlum međ ţví ađ ţiđ geriđ ţađ sem allra fyrst.
Bestu kveđjur :)
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA