Mótsgjald fyrir N1-mótiđ

Sćl veriđi

Viljum minna á ađ fresturinn til ađ greiđa mótsgjaldiđ fyrir N1-mótiđ er út daginn í dag!

Mótsgjaldiđ er 12.000 kr. og greiđist fyrir 25.júní.

Eldra áriđ greiđir inná reikning 0162-05-260357 kt. 490101-2330 og sendir stađfestingu á netfangiđ blinda@internet.is.

Yngra áriđ greiđir inná reikning 0162-05-260454 kt.490101-2330 og sendir stađfestingu á netfangiđ svavar@vordur.is.

MJÖG MIKILVĆGT AĐ SETJA NAFN BARNS Í SKÝRINGU.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is