Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Morgunćfingar, leikir vikunnar, úrslitakeppni ofl.
Morgunćfingar og ađrar ćfingar
Nćstu ţrjá daga - ţriđjudag, miđvikudag og fimmtudag eiga drengirnir í 5. fl. tćknimorgunćfingar kl. 08:00-09:00 í umsjón Tufa og Míló.
Ţađ eru svo líka ćfingar skv. venju kl. 11:00-12:15 ţessa viku međ smá undantekningum, t.d. enginn ćfing á föstudaginn. Ćfingarnar í nćstu og ţar nćstu viku verđa međ öđru sniđi, 2-3 og á öđrum tíma (sem verđur opinberađ í vikulok).
Leikir vikunar eru ţessir:
fim. 20. ágú | 16:00 | 5. flokkur karla C-liđ E | Ţórsvöllur | Ţór | KA | |||
fim. 20. ágú | 16:00 | 5. flokkur karla A-liđ E | Ţórsvöllur | Ţór | KA | |||
fim. 20. ágú | 16:50 | 5. flokkur karla B-liđ E | Ţórsvöllur | Ţór | KA | |||
fös. 21.ágú | 17:50 | 5. flokkur karla B-liđ E2 | KA-völlur | KA 4 | KA 3 | |||
Viđ ćtlum ađ fćra leikinn hjá KA4 vs. KA3 (B2-E2 vs. B1-E2) fram til miđvikudags og spila á ćfingartíma, ţ.e. leikurinn verđur miđvikudaginn 19. ágúst kl. 11:30 (mćta 11:00).
Í leikina hjá A, B1 og C1 vs. Ţór er mćting venju samkvćmt 40 min fyrir Kick-off.
Úrslitakeppni
Nokkur liđ frá okkur eru komin í úrslitakeppnina og sum geta ennţá tryggt sér ţangađ inn. Umspil úrslitakeppninnar fer fram 24. ágúst, úrslitakeppnin fer fram 29. ágúst og úrslit úrslitakeppninnar fer fram 5. september. Hvađa liđ eru ţarna frá KA skýrist í vikunni.
Flokkaskipting
Ţađ verđur tekiđ smá break frá ćfingum í upphafi september og ćfingar hefjast aftur 15. sept. eftir flokkaskiptingu. Lokahóf yngri flokka verđur 12. sept. (nánar síđar).
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA