Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Markmiðasetning
21.11.2017
Á morgun ætlum við að kynna strákunum fyrir markmiðasetningu og ætlar Sandra María Jessen að segja hvernig hún notar markmiðasetningu til að hjálpa sér sem knattspyrnukonu.
Þessi hittingur fer fram kl 14:30 inni í KA-heimilinu og er því í staðinn fyrir æfingu úti á velli.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA