Markmiðasetning

Á morgun ætlum við að kynna strákunum fyrir markmiðasetningu og ætlar Sandra María Jessen að segja hvernig hún notar markmiðasetningu til að hjálpa sér sem knattspyrnukonu.

Þessi hittingur fer fram kl 14:30 inni í KA-heimilinu og er því í staðinn fyrir æfingu úti á velli.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is