Liđstjóramál, bíó og sund.

vantar ađeins uppá. Ţađ er búiđ ađ rađa öllum liđum í bíó. Svona lítur ţetta út:

KA1 liđstjóri: Fjóla (mamma Einars I) og Hafdís (mamma Kára G) Bíó: fös. kl.12:30 salur A

KA2 liđstjóri: Ódi (pabbi Hreins) Bíó: fim. kl.10 salur A

KA3 liđstjóri: Rakel (mamma Garđars og Sigga) Eggert (pabbi Ísaks) og Ingólfur (pabbi Sigga H) Bíó:fös. kl.14:30 salur B

KA4 liđstjóri: Brynjar (pabbi Bjarts) á miđ og fim. Vantar á fös og lau. Katrín (mamma Auđuns) bauđst til ađ vera ţá ef enginn annar býđur sig fram. Bíó: fim. kl.10 salur A

KA5 liđstjóri: Sigmundur (pabbi Hannesar) VANTAR MEĐ HONUM. Bíó fim. kl.14:30 salur B

KA6 liđstjóri: Hólmgeir og Inga (foreldrar Bárđs) miđ og fim. Dalrós (mamma Gabríels) e.hád fös og f.hád lau. Bíó: miđ. kl.18 salur A

KA7 liđstjóri: Hulda (mamma Óla) miđ. VANTAR FIM TIL LAU. Bíó: fim kl.15:30 salur A

KA8 liđstjóri: VANTAR. Bíó: fim kl.10 salur A

KA9 liđstjóri: Hulda (mamma Hjálmars) Bíó: fös. kl.14:30 salur B

Liđ 2,4 og 8 fara á sama tíma og liđ 3 og 9, spurning hvort ţau geti veriđ samferđa.

Sýnd verđur myndin Ástríkur á Gođabakka og er hún 1 klst og 30 mín á lengd. Ef strákarnir og liđstjórar  vilja er hćgt ađ taka strćtó niđur í bć frá Ţingvallastrćti (viđ spennustöđina) Strćtó kemur 12 mín í heilan tíma frá 8:30-9:30 en 5 mín í heilan tíma frá 10:37-17:37.

Frítt er í sund fyrir strákana alla dagana, endilega hvetjiđ ţá til ađ fara í sund saman. Ţeir mega auđvitađ fara sjálfir en ef foreldri getur fariđ međ er ţađ auđvitađ best.

Ef strákarnir verđa á KA svćđinu milli leikja ţurfa ţeir ađ hafa međ sér nesti.

Bestu kveđjur, foreldraráđ

 

 

 

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is