Liđin á Íslandsmótinu 2017

Nú er heldur betur ađ styttast í Íslandsmótiđ hjá strákunum hefjist og eru KA skráđir međ 8 liđ ađ ţessu sinni. 7 liđ koma frá 5. flokki og 6. flokkurinn verđur međ 1 liđ.

Breyting hefur veriđ gerđ á Íslandsmóti í 5. flokki í ár ţar sem núna er spilađ 8 gegn 8

Hér fyrir neđan eru liđin ásamt fyrsta leik ţeirra og link á leikjaplaniđ ţeirra.
Athgiđ ađ liđin gćtu tekiđ smávćgilegum breytingum og einnig á eftir ađ bćta ţeim viđ sem byrja í sumar eđa eru ekki á skrá hjá okkur.

KA1-A-E
Jóhannes Geir
Sindri Sig
Ágúst Ívar
Björn Orri
Jónas
Ísak Páll
Breki Hólm
Marinó Ţorri
Jón Haukur
Hermann Örn

Fimmtudagur 25. maí kl. 14 - Kormákur/Hvöt - KA - Blönduósvöllur
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=36705

KA2-A-E2
Ívar Arnbro
Magnús Máni
Elvar Máni
Dagur Árni
Helgi Már
Gabriel Lukas
Dagbjartur Búi
Valdmar Logi
Magnús Dagur
Almar Örn

Fimmtudagur 1. júní kl. 17 - KA2 - Völsungur - KA völlur
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=36703

KA3-A-E2
Villi Sig
Gísli Már
Viktor Sig
Kristófer Gunnar
Bjarki Jóhannsson
Eyţór Logi
Hákon Orri
Lúkas Ólafur
Marinó Bjarni
Vignir Otri
Ari Valur

Fimmtudagur 1. júní kl. 17 - KA3 - Höttur - KA völlur
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=36703

KA1-B-E
Konráđ H.
Rafael 
Tómas Páll
Hilmar Ţór
Eyţór Rúnarsson
Ţórir Örn
Trausti
Óskar
Konráđ Birnir
Aríel Uni
Hugi

Fimmtudagur 25. maí kl. 14:50 - KA - Kormákur/Hvöt - Blönduósvöllur
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=36722

KA2-B-E2
Jens Bragi
Kári Brynjólfs
Logi Gauta
Krister
Fannar Ingi
Jökull Benóný
Adrían Hugi
Snćbjörn
Ibrahim
Tjörvi Leó
Ólafur Skagfjörđ 
Trausti Freyr

Fimmtudagur 1. júní kl. 17:50 - KA2 - Völsungur - KA völlur
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=36710

KA3-B-E2
Benjamín Ţorri
Skarpi
Ţorsteinn Andri
Ingólfur Arnar
Gabríel Arnar
Róbert
Ţormar
Ísidór Elís
Mundi
Dagur Snćr
Heiđmar

Fimmtudagur 1. júní kl. 17 - KA3 - Höttur - KA völlur
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=36710

KA1-C-E
Bjarki Hólm
Reimar Óli
Elvar Ágúst
Hermann Ţór
Guđjón Páll
Dagur Dan
Alexander Breki
Alexander Máni
Jóhann Orri
Tómas
Elías
Daníel Bent

Miđvikudagur 7. júní kl. 17 - KF/Dalvík - KA - Ólafsfjarđravöllur
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=36726



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is