Liđ á Íslandsmóti

Viđ verđum međ sex liđ á Íslandsmótinu í sumar. Liđin eiga ađ halda sér ađ mestu leyti en geta ţó alltaf tekiđ einhverjum breytingum t.d. vegna meiđsla eđa sumarleyfa.

Hérna eru allir leikir 5. Flokks KA á Íslandsmóti. Ţađ er ţó alltaf möguleiki ađ dagsetningar einhverja leikja breytast. Upplýsingar um hvern leik kemur hérna á heimasíđuna í góđum tíma.

Drengirnir í B3 byrja um helgina ţegar ţeir fara inn í sveit og leika ţar gegn Samherja. Mćting er hjá ţeim kl. 12:30 á Hrafnagilsvöll og spilađ kl. 13:00.

Á ţriđjudaginn er sett á ferđ hjá A2 og B2 til Ólafsfjarđar en ţađ er möguleiki ađ hún verđi fćrđ til miđvikudags. Leiđ og ţađ er klárt kemur inn nánari upplýsingar um ţá ferđ.

A1 og B1 leika í samfloti, ţ.e.a.s. B1 keppir alltaf strax á eftir A1.
A1 – E-riđill A-liđ
Arnór/Jón Ţorri (m), Atli Snćr, Egill Gauti, Máni, Óli, Ragnar Hólm, Sveinn, Viktor og Ţorri.

B1 – E-riđill B-liđ
Arnór/Jón Ţorri (m), Alex Máni, Birnir, Bruno, Einar I, Gabriel, Gunnar Sölvi, Kári Gauta og Örvar.

A2 og B2 leika oftast í samfloti, ţ.e.a.s. B2 keppir oftast strax á eftir A2.
A2 – E2-riđill A-liđ
Hilmar (m), Ágúst, Baldur, Birgir Valur, Einar Ari, Erik, Kári Hólm, Mikael og Tómas.

B2 – E2-riđill B-liđ
Grímur (m), Aron Vikar, Bessi, Egill Heiđar, Einar Árni, Hjálmar, Jósep, Óđinn, Óttar og Steinar Logi.

A3 og B3 leika oftast í samfloti, ţ.e.a.s. B3 keppir oftast strax á eftir B3.

A3 – E2-riđill A-liđ
Friđfinnur (m), Agnar, Atli Rúnar, Bjartur Skúla, Gunnar Berg, Halli, Jón Vilberg, Sindri, Tristan og Örn.

B3 – E2-riđill B-liđ
Bjarki (m), Bjartur Páll, Danni, Einar Bjarni, Eyţór, Gunnlaugur, Leó, Steinar Kári, Trausti Gabriel og Veigar Bjarki.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is