Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Leikur hjá KA3 í C liđum í dag kl. 18 - mćting 17:30
Fjarđabyggđ/Leiknir bađ okkur um ađ spila leik á morgun sem á ađ vera í nćstu viku ţar sem ţeir eru staddir á norđurlandi ţessa dagana.
Ţví miđur ţá vitum viđ ekki alveg tímasetninguna á leiknum útaf ţví ađ F/L eru ađ spila á Blönduósi fyrr um daginn og ekki alveg útséđ hvenćr ţeir myndu lenda á Akureyri en viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ leikurinn sé einhversstađar á bilinu 16-18.
Ţetta kemur í ljós um hádegi á morgun og munum viđ setja ţađ hérna inn ásamt ţví ađ henda fćrslu inn á Facebook líka.
Í ţennan leik mćta ţeir sömu og mćttu í leikinn í dag hjá C3
Vilhjálmur Sigurđsson
Krister Máni Ívarsson
Lúkas Ólafur Kárason
Róbert Einarsson
Vignir Otri Elvarsson
Magnús Máni Sigursteinsson
Valdimar Logi Sćvarsson
Elvar Máni Guđmundsson
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA