Leikur á morgun (fimmtudag) og vetrarfrí!

Á morgun (fimmtudag) eru ţeir sem kepptu viđ Ţór á ţriđjudaginn bođađir í ćfingarleik viđ 4.fl. kvenna í Boganum. Mćting kl 17:45 og spilađ 11 vs. 11. Leikurinn verđur 18:00-19:00. 

Strákarnir sem spiluđu í dag og ćfđu í gćr eru komnir í vetrarfrí.

Nćsta ćfing eftir vetrarfrí er á ţriđjudaginn. 

Eigiđ gott vetrarfrí og make memories :) 

p.s. Akureyrarbćr býđur grunnskólabörnum frítt á skíđi á morgun, fimmtudag og frítt í sund á föstudaginn! Fjölmennum! :) 

mbk. Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is