Leikjaplan

Leikjaplan föstudags og laugardags er klárt. Spilađ er í A-F keppnum og sendum viđ liđ í A-C-D-E. Í hverri keppni eru 10 liđ og er leikiđ í tveimur fimm liđa riđlum á föstudaginn og laugardaginn. Árangur í riđli rćđur hvenćr strákarnir spila á sunnudaginn.

Viđ ţjálfarnir töluđum um á ćfingu í dag ađ ţađ er mikilvćgt ađ fara snemma ađ sofa í vikunni og vera duglegir ađ borđa hollan mat. 

Liđ 1: Halli (m), Atli Snćr, Egill Gauti, Einar Ingvars, Máni Freyr, Óli Einars, Sveinn og Ţorri. Liđstjóri: Ingvar (Einar I)

Liđ 1 riđill 1 í A-liđum
Fös. 14:00 velli 3 gegn Breiđablik 2
Lau. 14:55 velli 3 gegn HK
Lau. 16:45 velli 3 gegn Aftureldingu
Lau. 18:40 velli 4 gegn Val

Liđ 2: Jón Ţorri (m), Alex Máni, Birnir, Bruno, Gabríel, Gunnar Sölvi, Kári Gauta og Tómas. Liđstjóri: Ţórđur (Tómas)

Liđ 2 riđill 1 í C-liđum
Fös. 15:20 velli 3 gegn Álftanes
Lau. 13:40 velli 3 gegn HK
Lau. 15:30 velli 3 gegn Aftureldingu
Lau. 17:25 velli 4 gegn Fjölni 2

Liđ 3: Hilmar (m/úti), Einar Ari (m/úti), Ágúst Óli, Bjartur Skúla, Erik Maron, Gunnar Berg, Mikael og Örn. Liđstjóri: Stebbi (Gunnar Berg)

Liđ 3 riđill 2 í D-liđum
Fös. 16:00 velli 2 gegn Stjörnunni
Lau. 8:00 velli 1 gegn Breiđablik 1
Lau. 9:55 velli 1 gegn Breiđablik 3
Lau. 11:45 velli 1 gegn ÍA 2

Liđ 4: Friđfinnur (m), Aron Vikar, Bjartur Páll, Einar Árni, Einar Bjarni, Óttar, Steinar Logi, Tristan og Veigar. Liđstjóri: Ómar (Óttar)

Liđ 4 riđill 1 í E-liđum
Fös. 16:40 velli 4 gegn Val
Lau. 8:40 velli 3 gegn HK
Lau. 10:30 velli 4 gegn Breiđablik 2
Lau. 12:25 velli 3 gegn Fjölni



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is