Leikir við Þór á morgun

Við ætlum að spila æfingaleiki við Þór á morgun í æfingartímanum okkar kl. 12 og gott ef að strákarnir eru mættir 11:45. 

Það er ekki alveg öruggt hvað Þór kemur með mörg lið en allir munu spila einhverjar mínútur við þá og eitthvað innbyrðis líka. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is