Leikir við Fjarðarbyggð/Leikni frestast.

Á miðvikudaginn áttu drengirnir að spila 3 leiki við Fjarðarbyggð/Leikni á KA-vellinum.

Að beiðni Fjarðarbyggðar/Leiknis hefur þessum 3 leikjum veirð frestað uns síðar í júní. Nánar um það síðar.

Liðin sem áttu að keppa voru KA1 í A-, B- og C-liðum í E-riðlum.

KA-A í E2 riðli og KA-B2 í E2 riðli spila á miðvikudaginn, KA-A gegn Kormáki/Hvöt á Akureyri og KA-B2 spila á Ólafsfirði við KF/Dalvík.

Meira á morgun. 

mbk

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is