Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Leikir um helgina, páskafrí og upplýsingar um vorfrí
Á morgun, laugardag ćtlum viđ ađ spila leiki viđ Ţór og svo aftur á ţriđjudaginn.
Til ađ módeliđ gangi upp ţá bođum viđ strákana í tveimur hópum. Fjögur liđ spila á laugardaginn og tvö á ţriđjudaginn. Ţeir sem spila á laugardegi eru í fríi á ţriđjudegi og öfugt (kannski örfáum undantekningum). Sjá hvenćr hver á ađ mćta neđar
Eitthvađ er um ferđalög og sumir bođuđu forföll á ćfingunni í gćr en/og ef viđ erum ađ gleyma einhverjum nöfnum ţá vinsamlegast hafiđ samband. Svo eru ţetta ćfingaleikir ţar sem leikmenn geta veriđ fćrđi á milli liđa á milli hálfleikja :) en allt reynir ţetta á spunafćrni ţjálfaranna.
Biđjum foreldra og leikmenn ađ skrá í comment hér ađ neđan ef leikmenn eru/verđa fjarverandi ţegar ţeir eru bođađir. Leikirnir verđa í Boganum. Á laugardaginn kl. 12-13 eđa ţriđjudaginn 17-18. Mćttir 10 min. fyrir og í gulum treyjum (ef mögulegt!)
Eftir leik ţriđjudagsins tökum viđ stutt páskafrí frá ćfingum og verđur engin ćfing fimmtudag og laugardag. Byrjum aftur ţriđjudaginn 7. apríl. Yngriflokkaráđ hefur einnig gefiđ út fyrirkomulag vorhlésins í maí. Nú liggur fyrir ađ síđasta ćfing fyrir vorfrí verđur fimmtudaginn 7. maí. Byrjum aftur ţriđjudaginn 19. maí.
Ţeir sem mćta á laugardaginn (morgun) kl. 11:50 í Bogann eru:
Alex |
Aron Orri |
Atli Rúnar |
Atli Ţór GK |
Auđunn |
Ágúst |
Baldur |
Bárđur |
Birgir eldri |
Birnir |
Bjarki GK |
Bjartur Páll |
Bjartur Skúla |
Dagur Smári |
Danni |
Einar Árni |
Einar Ingv. |
Eric |
Ernir Elí |
Eysteinn |
Gabríel |
Garđar |
Guđmundur Gk |
Gunnar Berg |
Halli |
Hákon |
Heiđmar |
Hilmar GK |
Hreinn |
Ísak Óli |
Jón Vilberg |
Kári G. |
Kári Hólm |
Mikael |
Oddgeir GK |
Óskar Páll |
Óttar |
Siggi H |
Sigurđur G. |
Sindri |
Steinar |
Tómas |
Valur Örn |
Ţórsteinn |
Ţeir sem mćta á ţriđjudaginn kl. 16:50 í Bogann eru:
Alexander Sk. |
Arnar |
Atli Sigfús |
Biggi |
Björgvin Máni |
Breki |
Elvar |
Fiffi |
Grímur |
Gunnar Valur |
Haukur GK |
Hjálmar |
Ingi GK |
Ísak Sv. |
Jón (ÍR) |
Kristján Elí |
Leo |
Orri |
Rajko |
Skírnir |
Steinar Logi |
Victor |
Vífill |
Mbk Ţjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA