Leikir um helgina í RVK hjá C1.

Nú er ţađ stađfest ađ C1 spilar í Reykjavík um helgina í úrslitakeppninni.

Strákarnir í C1 eru:

Atli Ţór Jóhannsson

Auđunn E. Ţórarinsson - veikur

Bjartur Páll Brynjarsson

Friđrik I. Ţorsteinsson

Eyţór Ţ. Ţorvarsson

Haukur E. Kristjánsson

Jón Kjartansson

Óttar Ómarsson

Steinar Kári Orrason

Steinar Logi Sveinsson - meiddur

Einar Árni Gíslason

 

Leikir helgarinnar eru:

  lau. 05. sep. 15 12:00 09:00 KA - Ţróttur R. Fylkisvöllur                        
  lau. 05. sep. 15 16:00 12:00 Fylkir - KA Fylkisvöllur                        
  sun. 06. sep. 15 10:00 Fjölnir - KA Fylkisvöllur                        

KSÍ hefur fćrt leikina á laugardeginum fram um ţrjár klst svo ađ leikirnir skarist ekki viđ landsleik U-21 gegn Frökkum á laugardaginn. Kannski ekki galiđ ađ kíkja á ţann leik međ strákana og sjá okkar mann, Ćvar Ingi Jóhannesson spila. Leikurinn gegn Frökkum er kl. 14:00 á Kópavogsvelli.

Varđandi ferđamáta og gistingu ţá ţarf sú umrćđa ađ fara fram hér í commentum - vilja foreldrar rútu eđa er ţetta mögulegt á einkabílum. Vilja drengirnir gista hjá vinum og vandamönnum eđa á ađ finna sameiginlegan gististađ? Ţetta verđur svo unniđ áfram međ/af foreldraráđi.

Vinsamlegast komiđ á framfćri ef einhver leikmađur/drengur á ekki heimangengt suđur um helgina.

mbk

Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is