Leikir í nćstu viku og GULA SPJALDIĐ!

 Á mánudaginn leika A1 og B1 gegn Ţór á Ţórsvellinum. Leikirnir hefjast 17 og 17:50. Mćting 30 mínútum fyrir leik. Eftirtaldir mćta:
A1: Arnór (m), Atli Snćr, Egill Gauti, Máni, Óli, Ragnar Hólm, Sveinn, Viktor, Bruno og Ţorri.
B1: Jón Ţorri (m), Alex Máni, Birnir, Einar I, Gabriel, Gunnar Sölvi, Kári Gauta og Örvar.
 
A3 og B3 mćta Hvöt/Kormáki á KA-vellinum kl. 17 og 17:50. Mćting 30 mínútum fyrir leik. Ţar mćta:
A3: Friđfinnur (m), Agnar, Atli Rúnar, Gunnar Berg, Halli, Jón Vilberg, Tristan, Örn, Einar Bjarni og Trausti Gabríel.
B3: Bjarki (m), Atli Ţór (m),  Bjartur Páll, Danni, Eyţór, Gunnlaugur, Leó, Steinar Kári, Auđunn, Finnur, Alexander Leví, Baldvin Kári og Breki.
 
A2 leggur svo land undir fót og fer til Vopnafjarđar og leikur gegn Einherja. Nánar um ferđatilhögun síđar en ţar mćta:
A2: Hilmar (m), Einar Ari (m), Ágúst, Baldur, Birgir Valur, Erik, Kári Hólm, Mikael, Tómas, Bjartur Skúlason
 
B2 leikur svo á ţriđjudag á Hrafnagili gegn Samherjum kl. 17:30. Mćting 30 mínútum fyrir leik á Hrafnagil (einkabílar). Ţar mćta:
B2: Grímur (m), Aron Vikar, Veigar Bjarki, Egill Heiđar, Einar Árni, Hjálmar, Jósep, Óđinn, Óttar og Steinar Logi, Oliver og Sćvaldur.
 
Ţannig er ţađ. Svo vil ég hvetja og minna foreldra á ađ vera dugleg ađ hjálpa til viđ liđstjórahlutverkiđ og ferđast međ í útileiki. Ađ minnsta kosti tveir foreldrar verđa ađ vera međ í för. Annars verđur ekki fariđ í útileikina. Ţetta er afar mikilvćgt öryggis- og félagslegt atriđi fyrir drengina.
 
Bestu kveđjur, ţjálfarar
 
 
 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is