Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Leikir hjá A2 og B2 á Hvammstanga miđvikudaginn 11. júní!
Sćl veriđi
A2 og B2 spila á Hvammstanga miđvikudaginn 11. júní. Ţeir sem eiga ađ mćta eru:
A2 – E2-riđill A-liđ
Hilmar (m), Ágúst, Baldur, Birgir Valur, Einar Ari, Erik, Kári Hólm, Mikael og Tómas.
B2 – E2-riđill B-liđ
Grímur (m), Aron Vikar, Bessi, Egill Heiđar, Einar Árni, Hjálmar, Jósep, Óđinn, Óttar og Steinar Logi.
Atli ţjálfari fer međ ţeim og eru leikirnir kl. 17:00 og kl. 17:50.
Fariđ verđur međ rútu frá KA-heimilinu stundvíslega kl. 13:30!
Ţađ verđur síđan stoppađ á Blönduósi á heimleiđinni ţar sem strákarnir fá sér ađ borđa. Ţeir geta valiđ á milli ostborgara m/frönskum og gosi eđa samloku m/skinku og osti, m/frönskum og gosi.
Kostnađurinn er 6500 kr og á ađ leggja inná reikning 0162-05-260357, kt: 490101-2330 í síđasta lagi ţriđjudaginn 10. júní. MUNA ađ setja nafn stráksins í skýringu. Ţeir sem vilja nota fjáröflunarpening hafa samband viđ Lindu á blinda@internet.is
Strákarnir fá keppnistreyjur á stađnum en gott ađ taka međ auka föt (hlý föt), vatnsbrúsa og létt nesti ef ţeir vilja.
Linda (mamma Eriks) fer međ en ef einhver einn foreldri í viđbót getur fariđ međ má setja ţađ í komment hérna fyrir neđan.
F.h foreldraráđs
Linda
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA