Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Leikir gegn Þór (6. maí)
Þriðjudaginn 6. maí spilar hluti hópsins gegn Þór. Við vonumst til að geta fengið leiki fyrir þá sem spila ekki núna í næstu viku. Ástæðan að það eru ekki allir núna að Þór er með fjögur lið en við erum með sex lið.
Þeir sem spila ekki mæta á æfingu í Boganum kl. 16:00-17:00 á þriðjudaginn.
Hópur 1 - mæting kl. 14:30 á KA-völl og spila kl 15:00 2x20 mín.
Alex Máni, Arnór, Atli Rúnar, Atli Snær, Ágúst Óli, Baldur Ásg., Birnir Vagn, Bjartur Skúla, Bruno, Egill Gauti, Einar I, Erik, Gabriel, Gunnar Sölvi, Jón Þorri, Kári G., Kári Hólm, Máni, Mikael G., Óli Einars, Ragnar Hólm, Sindri, Sveinn, Tómas, Viktor, Þorvaldur og Örvar.
Hópur 2 - mæting kl. 15:30 á KA-völl og spila kl. 15:50 2x20 mín.
Aron Vikar, Bessi, Bjarki Guðjóns, Bjartur Páll, Egill Heiðar, Hjálmar Orri, Jósep, Óðinn, Óttar og Steinar Kári.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA