Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Leikir á mánudag og fimmtudag í nćstu viku!
Mánudaginn 14. júlí leika A2 gegn KF/Dalvík kl.17:00 á KA-vellinum. Mćting 30 mínútum fyrir leik. Ţar mćta: Hilmar (m), Ágúst, Baldur, Birgir Valur, Erik, Kári Hólm, Mikael, Tómas og Bjartur Skúlason.
Ţann sama dag leika B2 einnig gegn KF/Dalvík kl 17:50 á KA-vellinum. Mćting 30 mínútum fyrir leik. Ţar mćta Atli Ţór (m), Aron Vikar, Veigar Bjarki, Einar Árni, Óttar, Steinar Logi, Bjartur Páll, Danni, Eyţór og Steinar Kári.
Samtímis (kl.17:50) á KA-vellinum leika B3 gegn Samherjum. Ţeir sem mćta ţar eru: Bjarki (m), Gunnlaugur, Leonardo, Auđunn, Finnur Björn, Alexander Leví, Baldvin Kári, Breki, Hjálmar Orri, Sćvaldur, Óliver. Mćting 17:20.
Á fimmtudaginn fara A1 og B1 til Húsavíkur og leika gegn Völsungum. Reikna má međ ađ fariđ verđi um 15:00 og komiđ til baka um 20:00. Kostnađur og liđ koma inn á mánudaginn.
Á fimmtudaginn leika einnig A2-A3 og B2-B3 innbyrđis á KA-vellinum kl. 12:00.
Nánar einnig um ţau liđ á mánudaginn.
Kveđja, ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA