Leiðrétting

ATH! Það var smá misskiningur með Grenivíkurleikinn.

Leikurinn sem er settur inná KSÍ.is í dag er leikur sem KA2-B-E2 er búið að spila en úrslitin ekki kominn inn. 

Leikurinn sem á því að fara fram á Grenivíkurvelli í dag er leikur sem var frestað frá 14. ágúst hjá KA3-B-E2. 

KA3-B-E2 á því leik í dag sem á að byrja kl. 16:00 á Grenivíkurvelli.

KA2-B-E2 á ekki leik í dag.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is