Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Landsbankamót Breiđabliks
Ţá er komiđ ađ greiđslu fyrir mótiđ og liđstjóramálum en ţađ vantar liđstjóra međ liđi 2 (liđin sjáiđi hér fyrir neđan), ţađ er einn liđstjóri á liđ.
Ţáttökugjald er 20.000 kr og inni í ţví er rúta, mótsgjald, matur, sund, bíó og kostnađur fyrir liđstjóra og ţjálfara. Greiđa ţarf í síđasta lagi miđvikudaginn 15. janúar inná reikning 0162-05-260357 kt: 490101-2330, senda stađfestingu á blinda@internet.is og MUNA ađ setja nafn stráks í skýringu/tilvísun! Ţeir sem ćtla ađ nota fjáröflunarpening ţurfa ađ hafa samband viđ gjaldkera flokksins eldra ár: jone@arctim.is, yngra ár: blinda@internet.is
Ţeir sem bjóđa sig fram sem liđstjórar senda póst á fjolasv@internet.is
Liđ 1: Halli (m), Atli Snćr, Egill Gauti, Einar Ingvars, Máni Freyr, Óli Einars, Sveinn og Ţorri. Liđstjóri: Ingvar (Einar I)
Liđ 2: Jón Ţorri (m), Alex Máni, Baldur, Birnir, Bruno, Gabríel, Gunnar Sölvi og Kári Gauta (Vantar liđstjóra)
Liđ 3: Hilmar (m/úti), Einar Ari (m/úti), Ágúst Óli, Bjartur Skúla, Erik Maron, Gunnar Berg, Mikael, Tómas og Örn. Liđstjóri: Stebbi (Gunnar Berg)
Liđ 4: Friđfinnur (m), Aron Vikar, Bjartur Páll, Einar Árni, Einar Bjarni, Óttar, Steinar Logi, Tristan og Veigar. Liđstjóri: Ómar (Óttar)
Rútan fer stundvíslega kl 7:00 á föstudagsmorgninum frá KA-heimilinu! Minnum á ađ biđja um leyfi fyrir strákana í skólanum.
Nánari upplýsingar um mótiđ s.s gistingu, liđstjóra og međ skipulagi helgarinnar koma inn eftir helgi!
Foreldraráđ
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA